Athugið

Af gefni tilefni vil ég koma einu á framfæri.

Bloggvinir mínir eru allir karlkyns, þetta er ekki með ráðum gert þar sem aðeins karlmenn hafa sóst eftir því að vingast við mig á blogginu

Ég hvet konur þessa lands til að gerast bloggvinir mínir og rétta sinn hlut.

Ef konur þessa lands sjá sér ekki fært að vingast við mig opinberlega sé ég mér ekki annað fært en að henda öllum karlkyns bloggvinum mínum út þar sem þarna er augljóslega á kvenkynið hallað.

Maron Bergmann Jónasson Femínisti.


mbl.is Lagafrumvarp nefndar um jafna stöðu og rétt kvenna og karla kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sæll Maron. Þú verður ð taka af skarið og biðja konur um að gerast bloggvinir þínir. Hvernig líst þér á þá hugmynd? Bestu femínistakveðjur,

Hlynur Hallsson, 7.3.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Maron Bergmann Jónasson

Ég get bara beðið þær almennt að rétta sinn hlut hér inni, ég þekki engar konur sem hér blogga svo ég verð að beina orðum mínum til þeirra allra og vekja athygli á þessum misbrest sem hér hefur greinilega orðið.

Maron Bergmann Jónasson, 7.3.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband