Að sjálfsögðu

Þarna er ég alveg sammála Hæstarétti, Héraðsdómi og tryggingafélaginu, að sjálfsögðu á ekki að borga krónu þegar fullir eða hormónatruflaðir einstaklingar eru að skemma eða eyðileggja bílana sína með einhverjum hálvitagangi.

Sorglegast er þó alltaf þegar þessir rugludallar eru að valda öðrum tjóni sem hvergi koma nærri öðruvísi en að vera með bílinn sinn á vitlausum stað á vitlausum tíma.


mbl.is Fær ekki greidda kaskótryggingu vegna ölvunar ökumanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Finnst meira réttlæti í því að borga tjónið og tryggingafélagið sendir svo ökumanninum reikninginn. 

Geiri (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 18:57

2 identicon

Auðvitað á eigandi bifreiðar ekki að fá krónu úr tryggingunum, en hann getur höfðað einkamál á hendur bróður sínum vegna stolins bíls... og eignaeyðileggingar

sveinn (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband