Farsímaofbeldi?
Ef þetta hefði nú verið fjarstýringin að sjónvarpinu sem hann tróð upp í hana af því hún horfði svo mikið á sjónvarpið hefði þetta þá verið fjarstýringarofbeldi?
Ekki vissi ég að ofbeldi væri kennt við tækin sem eru notuð við að beyta því.
Hinsvegar, þar sem þetta gerðist í Bandaríkjunum þá eru þau bæði í aðstöðu til að fara í mál við farsímaframleiðandann þar sem þessi símar eru greinilega stórhættulegir og ættu enganvegin að vera í umferð.
![]() |
Sex ára fangelsi fyrir farsímaofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erum við að sjá málaferli upp á fleirri tugi milljón dollara! Sökum þess að það stóð ekki á símanum, athugið getur verið varasamt að troða ofan í háls á fólki, getur valdið skaða og hugsanlega dauða!
Óttarr Makuch, 7.3.2007 kl. 22:39
Það er stórmerkilegt að skurðlæknirinn hafi náð að fjarlæga farsímann áður en hann skar hana upp. En það vantar alveg í fréttina hvers vegna hún var skorin upp.
Það komast fáir með tærnar þar sem blaðamenn Mbl. hafa hælana.
Kristján (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.