Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Loksins!
Jæja, þá er ég loksins mætt til þess að dámsama þessa ágætu síðu þína. Það er gott að þú getur fært hér í skrif alla þína ótrúlegu hæfni til þess að röfla um hina ýmsustu hluti, þar sem að enginn nennir að hlusta á það heimavið, þetta er kanski fjölskyldu vandamál, röflið á ég við? KV. Hobba.
hobba (Óskráður), mán. 16. apr. 2007
Vaknaðu !
Howdy, Er orðið svona mikið að gera í bændasölunni að þú hefur ekki lengur tíma til að blogga..... eða er tölvan enþá biluð!?
Óttarr Makuch, fös. 23. mars 2007
Hæ!
Dísess það gaman að lesa rausið frá þér svili, sammála Jónslu með pústið humm ef þú gætir mætt á fjölskyldu atburði. Þín var barasta saknað á pabbanum. Kv. I
Ingibjörg Ásta (Óskráður), fös. 9. mars 2007
Gaman að þér
Ég villtist hingað inn af mbl.is og hef gaman að röflinu í þér. Rifjar upp góðar stundir frá því við vorum að vinna saman.
Sigmar Ingi (Óskráður), mið. 7. mars 2007
Hættur að koma á óvart
Frábært hjá þér, nú getur þú pústað vel út skoðunum þínum. Við erum þá betur undirbúin fyrir þær í næsta fjölskylduhitting ; ) Áfram Maron þú stendur þig vel !
Jónína (Óskráður), mið. 21. feb. 2007
Myndin af mér
Myndin er lítillega fotoshoppuð, ég lagaði á mér eyrun þar sem mér hefur alltaf fundist þau svolítið útstæð.
Maron Bergmann Jónasson, sun. 18. feb. 2007
Nei detti nú allar dauðar lýs...
ef þær væru einhverjar! Þá væru þær allar hrundar niður í samlokuna sem ég er að éta. En líst rosa vel á þetta framlag hjá mása... hver veit nema maður kíki á þessa síðu öðru hvoru. Þá sérstaklega þegar maður er á hátindi gleðinnar og finnst lífið brosa við manni þá er nú tilefni til að kíkja á smá neikvæðni hér og hringja svo í tengdapabba hans og hlusta á tuðið í honum í beinu framhaldi. Nei, held nú að þetta verði nú bara forvitnilegt á að kíkja... því mási hefur skoðanir - það veit ég!
Díana Rafnsdóttir (Óskráður), fös. 16. feb. 2007
Alltaf eitthvað undarlegt að gerast.....
Já var það ekki, ekki veit ég hvað verður næst... ekki átti ág von á því að maðurinn færi að synda á morgnana og því síður að blogga, en þetta er svona maður þykist þekkja einhvern en veit svo kannski ekkert hver maðurinn er. Spurning um að fylgjast með blogginu og kynnast honum betur. hehehehehe..................
Björk Rafnsdóttir (Óskráður), fös. 16. feb. 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar