Umhugsunarefni fyrir Hafnfirðinga.

þetta er einmitt það sem virðist stundum gleymast hjá Hafnfirðingum, það er hvaðan rafmagnið kemur sem á að knýja stækkað álver.  Margir landeigendur við Þjórsá munu finna mun meira fyrir stækkun álversins heldur en Hafnfirðingar vegna þess að landareignum þeirra verður að hluta til sökkt undir uppistöðulón.

Það myndi væntanlega eithvað heyrast úr Hafnarfirðinum ef allir húseigendur á holtinu þyrftu að sjá á eftir hluta af sinni lóð vegna álversframkvæmda líkt og gerist fyrir austan.


mbl.is Íbúar við Þjórsá sendu Hafnfirðingum bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ég vona að Hafnfirðingar hugsi um þetta.  Með stækkun þá er verið að eiðilegja stórt alndsvæði fyrir austan.  Ég er Hafnfirðingur en get ekki kosið á morgun sem mér finnst slæmt en ég vona að Hafnfirðingar segi nei við stækkun

Þórður Ingi Bjarnason, 30.3.2007 kl. 09:00

2 Smámynd: Sigurjón

Sem íbúi við Þjórsárbakka í Skeiða- og Gnúpverjahreppi segi ég: Athugið að meirihluti íbúa í hreppnum er fylgjandi þessum framkvæmdum!

Sigurjón, 1.4.2007 kl. 06:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband