Ég held að það þurfi að benda löggunni á eitt í sambandi við yfirbreiðskur í roki.
Það fyrsta sem fýkur af þegar keyrt er í miklum hliðarvind er einmitt yfirbreyðslan, ég er ekki alveg að skilja hvernig hægt er að kæra menn fyrir að nota ekki yfirbreyðsluna í roki þegar það er einfaldlega ekki hægt.
Er ekki alveg eins hægt að kæra ökumenn vörubíla fyrir að gusa vatni yfir bílana sen þeir mæta í rigningu.
Það sem hinsvegar er að skapa beina hættu er þegar grjót er að falla aftur af pöllum vörubíla sem eru annaðhvort með ólæstan gaflinn eða hlassið svo hátt að það dettur yfir vörina.
Löggan ætti að hafa meiri áhyggjur af því hvort farmurinn er að hrynja af bílnum í heilu eða hálfu lagi heldur en að hafa áhyggjur af því hvort ryk og sandur sáldrast af í roki.
Sýknaður af mölinni en sakfelldur fyrir hrossaskítinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst gott mál að löggan sé að taka á þessu...og sé ekki að það sé nein afsökun að festa ekki yfirbreiðsluna almennilega...ef hún fýkur þá er nú líklegt að þeir sem eru svo óheppnir að mæta viðkomandi fái yfir sig sandrok...og viðkomandi vörubíll ætti þá hreinlega að halda sig heima.
Hef lent í því að vera að sækja nýjan bíl úr kassanum og fá grjótkast yfir mig frá einum sem hefur sennilega ekki nennt að breiða yfir hjá sér pallinn...og óska engum að lenda í því....
Gott mál og löggan mætti endilega taka rassíu í kringum Hafnarfjörðinn líka á þessum gaurum.
eman (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 14:50
Ryk og sandur sem sáldrast af í roki eða ekki roki skemmir bíla fyrir stóra peninga árlega.Þetta er hægt að koma í veg fyrir með yfirbreiðslum. Sé vörubílstjóra nota þetta þegar verið er að flytja malbik og því ekki nota þetta alltaf. ??
Hafsteinn (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.