Þýðir þetta ekki bara það að minnstu íbúðirnar sem voru hlutfallslega dýrastar verða núna ennþá dýrari þar sem þessi lán eru augljóslega sett til höfuðs þeim sem eru að kaupa litlar íbúðir og flyta úr foreldrahúsum.
Enn einn afleikurinn hjá Kaupþingi sem hóf þessa rússibanareið sem er búin að hækka íbúðaverð um 65 til 70 prósent og leggja sitt af mörkum til að hækka verðbólguna upp úr öllu valdi, sem veldur því svo að afborganir af verðtryggðum lánum verða ennþá meiri baggi á heimilum í landinu, og vitiði hvað, bankarnir græða ennþá meira á okkur sauðsvörtum almúganum.
Kaupþing auglýsir ný íbúðalán á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 7.3.2007 | 22:39 (breytt kl. 22:40) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þýðir ekkert að vera fúll við Kaupþing, þeir eru bara fyrirtæki á markaðinum sem gerir það sem viðskiptavinir þeirra sækjast eftir.
Það er hinsvegar hægt að setja spurningamerki við það þegar ríkið hækkar lánshlutfall íbúðarlánasjóðs upp í 90%, og fer þannig í samkeppni við bankana á ný sem voru ekki farnir að bjóða meira en 80% vegna þeirrar þennslu sem er hér á landi - en þurftu á sínum tíma að hækka sig og þurfa nú enn og aftur að elta.
Ríkistjórnin stjónar ekki bönkunum, heldur bara fjárlögum - og þegar fjárlög hafa þanist út á þann hátt sem þau hafa gerst síðastliðin áratug, þá verður ofþensla ef markaðurinn er líka í framkvæmdum. Sökudólgurinn er því ríkið fyrir að geta ekki haldið að sér höndum, og fara bara í harðari samkeppni við bankana þegar þeir fara að bjóða íbúðarlán.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 7.3.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.