Lausnir frekar en vandamál

Reiðhjólastígar, sérstakar stætóakreinar, frítt í strætó, niðurgreiddir leigubílar til þeirra heimila þar sem ekki er heimilisbíll, sjá framhaldskólanemendum með einhverjum ráðum fyrir fari til og frá skóla, fleiri vistgötur.

þetta eru allt leiðir sem mætti nota til að fá fólk til að nota heimilisbílinn minna eða jafnvel sleppa því alfarið að eiga einn slíkan.

Þessa dagana virðist fólk alfarið horfa á vandamálið en ekki lausnirnar, það hlýtur að blasa við að bregðast þarf við sem fyrist svo ekki verði algert öngþveiti á götum höfuðborgarinnar eftir ekki svo langan tíma.

Ætlar borgin og ríkið að eyða stórfé í samgöngumannvirki eða á að eyða peningunum í að bæta almenningssamgöngur og minnka mengun. 


mbl.is „Sláandi“ framtíðarsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband